Borgarfjörður eystri

Steinunn Ásmundsdóttir

Borgarfjörður eystri

Kaupa Í körfu

Eina sveitarfélagið á Austurlandi sem er réttum megin við strikið Á BORGARFIRÐI eystri gengur lífið sinn vanagang. Álfaborgarséns um verslunarmannahelgi yfirstaðinn með miklu húllumhæi og fólksfjölda og fiskvinnslan í fríi þessa vikuna. MYNDATEXTI: Í Bakkagerði á Borgarfirði eystri búa um 120 manns. Borgfirðingar una hag sínum vel og hafa byggt upp ferðaþjónustu og safn um Jóhannes Kjarval.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar