Karl Sveinsson, Borgarfirði eystri

Steinunn Ásmundsdóttir

Karl Sveinsson, Borgarfirði eystri

Kaupa Í körfu

FISKVERKUN Karls Sveinssonar verkar allan þorsk sem berst á land í Bakkagerði. Núna er vikulöngu vinnslufríi að ljúka og hefjast menn aftur handa eftir helgina. Karl Sveinsson segir gæftir hafa verið sæmilegar í sumar. MYNDATEXTI: Karlinn vill hafa allt í réttri röð og reglu. Karl Sveinsson fiskverkandi og útgerðarmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar