Heimöx

Hafþór Hreiðarsson

Heimöx

Kaupa Í körfu

ÞEIR sem leið hafa átt um Ásbyrgi í sumar hafa eflaust tekið eftir litlu skrautmáluðu húsi til hliðar við verslunina þar. Í þessu húsi er handverksmarkaður þar sem félagskonur í Heimöx selja varning sinn. Heimöx er rúmlega ellefu ára gamall félagsskapur handverkskvenna í Öxarfirði og Kelduhverfi. MYNDATEXTI: Þetta fallega málaða hús hefur vakið athygli þeirra sem leið eiga um Ásbyrgi í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar