Sumarskóli Nýbúa í Austurbæjarskóla

Sumarskóli Nýbúa í Austurbæjarskóla

Kaupa Í körfu

*Áberandi margir nemendur frá Asíu í sumar, t.d. fjórtán frá Kína. *Hugrekki þarf til að takast á við nýtt tungumál og nýjar aðs Sumarskólinn / Mikilvægt er að gera ungum, nýjum íbúum fært að búa sig undir skólagöngu á Íslandi. Sumarskóli nýbúa er liður í því. Nemendur uppgötva að þeir eru ekki einir á báti og geta siglt saman inn í skólakerfið í haust MYNDATEXTI: Martha var í sumarskólanum, hún hefur einnig verið í námi í Námsflokkunum á vetrum. Daníel Björn er nýfluttur aftur til Íslands eftir að hafa búið í Kanada með foreldrum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar