Fundur um línuívilnun á Ísafirði
Kaupa Í körfu
Vestfirðingar vilja fá línuívilnun sem fyrst FUNDURINN hafnar hugmyndum um að byggðakvóti verði notaður sem skiptimynt fyrir línuívilnun. Fundurinn var haldinn að frumkvæði Eldingar, félags smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum. Til hans voru boðaðir bæjar- og sveitarstjórar á Vestfjörðum og forystumenn í vestfirskum sjávarútvegi, auk þess sem fundinn sátu stjórnarþingmennirnir Einar K. Guðfinnsson og Kristinn H. Gunnarsson. MYNDATEXTI: Fundurinn á Ísafirði í gærkvöldi var fjölsóttur. Við háborðið eru f.v.: Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður, Halldór Halldórsson bæjarstjóri, er var fundarstjóri, Guðmundur Halldórsson, einn framsögumanna, Baldur Smári Einarsson fundarritari og Einar K. Guðfinnsson alþingismaður
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir