Fundur um línuívilnun á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Fundur um línuívilnun á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Vestfirðingar vilja fá línuívilnun sem fyrst FUNDURINN hafnar hugmyndum um að byggðakvóti verði notaður sem skiptimynt fyrir línuívilnun. Fundurinn var haldinn að frumkvæði Eldingar, félags smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum. Til hans voru boðaðir bæjar- og sveitarstjórar á Vestfjörðum og forystumenn í vestfirskum sjávarútvegi, auk þess sem fundinn sátu stjórnarþingmennirnir Einar K. Guðfinnsson og Kristinn H. Gunnarsson. MYNDATEXTI: Fundurinn á Ísafirði í gærkvöldi var fjölsóttur. Við háborðið eru f.v.: Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður, Halldór Halldórsson bæjarstjóri, er var fundarstjóri, Guðmundur Halldórsson, einn framsögumanna, Baldur Smári Einarsson fundarritari og Einar K. Guðfinnsson alþingismaður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar