Bjarni Þorsteinsson og Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Vala Elísdóttir

Bjarni Þorsteinsson og Guðrún Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

RAUÐAKROSSDEILDIN í Borgarnesi hefur keypt sjúkrarúm sem Heilsugæslustöðin í Borgarnesi hefur í sinni vörslu. Rúmið er til láns og nota fyrir þá sjúklinga sem eru orðnir mikið veikir og njóta sérhæfðrar þjónustu frá heimahjúkrun Heilsugæslunnar. MYNDATEXTI: Bjarni Þorsteinsson frá Rauðakrossdeildinni og Guðrún Kristjánsdóttir, framkvædastjóri Heilsugæslustöðvarinnar, standa við sjúkrarúmið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar