Flaggað í hálfa stöng vegna hrefnuveiða

Hafþór Hreiðarsson

Flaggað í hálfa stöng vegna hrefnuveiða

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA þjóðfánanum var flaggað í hálfa stöng við hafnaraðstöðu hvalaskoðunarbáta Norður-Siglingar á Húsavík eftir að fréttir bárust þess efnis, að hefja ætti tilraunaveiðar á hrefnu síðar í þessum mánuði. MYNDATEXTI: Íslenska þjóðfánanum flaggað í hálfa stöng við bryggju Norður-Siglingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar