Par að gefa út disk

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Par að gefa út disk

Kaupa Í körfu

PARIÐ Benni og Auður stendur að útgáfu Summerplate, hljómdisks sem framleiddur hefur verið í 30 eintökum. Þessi litli eintakafjöldi á sér skýringar í hinum forláta umbúðum sem utan um hann eru, en þær eru hannaðar af myndlistarnemanum Auði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar