Golfspilarar á Grafarholtsvelli að leik

Golfspilarar á Grafarholtsvelli að leik

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR golfarar hafa lagt leið sína á golfvöllinn í Grafarholti í sumar enda veðrið leikið við þá eins og aðra landsmenn. Á myndinni má sjá nokkra þeirra ljúka leik á átjándu holunni. Golfíþróttin verður æ vinsælli með hverju árinu hér á landi og nú er svo komið að víða þarf að panta tíma á golfvöllunum með góðum fyrirvara til að vera öruggur um að komast að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar