Hannes Petersen
Kaupa Í körfu
LOFTHRÆÐSLA er nokkuð sem margir hafa fundið fyrir, ekki síður en sjóveiki, en í báðum tilvikum kemur yfir fólk sú óþægilega tilfinning að virðast vera að missa jafnvægið. Og áreiðanlega hafa allir fengið svimakast einhvern tíma á lífsleiðinni. Allt eru þetta kvistar af sama meiði, sem að stórum hluta á rætur sínar að rekja til jafnvægisskynsins, sem finnst í inneyra hvers manns. Dr. Hannes Petersen, háls-, nef- og eyrnalæknir, hefur á reiðum höndum útskýringar á "leyndardómum jafnvægis mannsins", eins og hann nefndi fyrirlestur sem hann flutti á ráðstefnu hjá lyfjafræðingum fyrr á þessu ári, en þar fjallaði Hannes einmitt um jafnvægi mannsins frá öllum hliðum og skýrði frá ýmsum þáttum sem valda því að okkur svimar og sundlar. Og hvernig við höldum jafnvægi yfirleitt. MYNDATEXTI. Dr. Hannes Petersen í garðinum heima með tíkinni Tófu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir