Óléttutíska
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er af sem áður var að ófrískar konur klæðist einungis hólkvíðum fötum og í mesta lagi sérstökum óléttusmekkbuxum. Í víðum fötum vill bumban týnast en þungaðar konur vilja oft frekar sýna bumbuna en týna henni og geta nú valið sér klæðnað eftir því. MYNDATEXTI. Fríða í rauðum hörbuxum með stillanlegri teygju frá H&M og skyrtu sem er bundin fyrir ofan bumbuna. Hún segist nær engin föt hafa keypt sér á fyrri meðgöngu, en nú standist hún ekki mátið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir