Þingvellir

Þingvellir

Kaupa Í körfu

ÞAU voru þungt hugsi er þau gengu eftir slóð forfeðranna á brún Almannagjár á Þingvöllum. Almannagjá nefnist einu nafni hraunsprunga sú er liggur vestan að Þingvöllum, frá Þingvallavatni og upp í Ármannsfell.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar