Rækjuhátíð sett á Ísafirði
Kaupa Í körfu
ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra setti í fyrradag rækjuhátíðina Kampalampann 2003 á Ísafirði. Hátíðin er haldin í tilefni þess að áttatíu ár eru liðin frá upphafi rækjuveiða við Ísland en vagga þeirrar sjávarútvegsgreinar stóð á Ísafirði. Margháttuð dagskrá er fyrirhuguð vegna hátíðarinnar á næstu dögum. M.a. verður haldinn hafnardagur við Ísafjarðarhöfn. Þá verður grillveisla og sýning um sögu Ísafjarðarhafnar verður opnuð. Á myndinni sést Árni M. Mathiesen gæða sér á einum af þeim fjölmörgu rækjuréttum sem boðið var upp á við setningu hátíðarinnar og við borðið sést Halldór Halldórsson bæjarstjóri raða góðgæti á disk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir