Hornsílaveiði

Hafþór Hreiðarsson

Hornsílaveiði

Kaupa Í körfu

BOTNSVATN, skammt ofan Húsavíkur, er ein af perlum í náttúru bæjarins og á góðviðrisdögum njóta Húsvíkingar hennar til útiveru. Hornsílaveiðar hafa í gegnum tíðina ávallt verið vinsæll veiðiskapur þar hjá yngri kynslóðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar