Hlaupið á Austurlandi

Steinunn Ásmundsdóttir

Hlaupið á Austurlandi

Kaupa Í körfu

Félagarnir Jón Gunnar Axelsson og Kári Valur Hjörvarsson á Egilsstöðum hafa tekið skokkið föstum tökum og hlaupa 12 km vegalengd frá Eiðum og í Egilsstaði tvisvar í viku. Þeir segjast nú vera 65,5 mínútur að hlaupa þennan spotta og stefna hægt og bítandi að því að bæta sig og taka þetta á 60 mínútum, eða 5 mínútur á kílómetrann. Þess utan taka þeir Jón Gunnar og Kári 5-6 km skokk nokkrum sinnum í viku og láta því hvergi deigan síga í líkamsræktinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar