Baggalútur

Þorkell Þorkelsson

Baggalútur

Kaupa Í körfu

Mikil dulúð hvílir yfir einni vinsælustu vefsíðu landsins, Baggalutur.is. Á annað ár hafa nafnlausir aðstandendur síðunnar birt gamanfréttir af súrustu sort við vaxandi vinsældir. Myndatexti:Aðstandendur Baggalúts gæta nafnleyndar: Myglar, Kaktuz, Númi Fannsker og Enter. Spesa og Herbert vantar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar