Borgarfjörður eystri
Kaupa Í körfu
Þeir skjóta víða upp kollinum, ferðamennirnir, eins og sést á þessari mynd, þar sem ferðamaður horfir til hafs á Borgarfirði eystri á dögunum. Ytri tindur Dyrfjalla gnæfir upp undir skýjaþykknið, sem hefur verið nokkuð þaulsætið á þessum slóðum undanfarið. Haft er fyrir satt að Borgfirðingar og Héraðsmenn deili gjarnan um hvorir búi bakdyramegin og hvorir framan við Dyrfjöllin eins og sagt er, en það mun hafa úrslitaþýðingu hvað varðar gáfnafar og almennt atgervi manna, að kunnugra sögn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir