Borgarfjörður eystri

Steinunn Ásmundsdóttir

Borgarfjörður eystri

Kaupa Í körfu

Þeir skjóta víða upp kollinum, ferðamennirnir, eins og sést á þessari mynd, þar sem ferðamaður horfir til hafs á Borgarfirði eystri á dögunum. Ytri tindur Dyrfjalla gnæfir upp undir skýjaþykknið, sem hefur verið nokkuð þaulsætið á þessum slóðum undanfarið. Haft er fyrir satt að Borgfirðingar og Héraðsmenn deili gjarnan um hvorir búi bakdyramegin og hvorir framan við Dyrfjöllin eins og sagt er, en það mun hafa úrslitaþýðingu hvað varðar gáfnafar og almennt atgervi manna, að kunnugra sögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar