Anna Einarsdóttir

Sigurður Aðalsteinsson

Anna Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er búið að banna rjúpnaveiðar næstu þrjú árin og aragrúi Íslendinga þarf að finna sér einhvern annan jólamat. En það eru fleiri hænsnfuglar á Íslandi en rjúpur og er þá ekki átt við kjúklinga. Anna Einarsdóttir á Egilsstöðum á og rekur fashanabú, hið eina á Íslandi, á Tókastöðum á Héraði. Myndatexti: Anna Einarsdóttir t.h. og Jódís Skúladóttir, dóttir hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar