Ágúst Benediktsson

Ágúst Benediktsson

Kaupa Í körfu

Ágúst Benediktsson hélt upp á 103 ára afmæli sitt á Hrafnistu í Hafnarfirði að viðstöddu fjölmenni í gær en Ágúst er elsti núlifandi karlmaðurinn á landinu. Myndatexti: Ágúst Benediktsson hélt upp á 103 ára afmæli sitt í gær. Á myndinni er hann með fjórum sonum sínum. Sitjandi eru f.v. Óskar Ágústsson, Ágúst og Ingi Ágústsson. Frá vinstri í efri röð eru Benedikt Ágústsson og Gísli Ágústsson. Ágúst heldur á yngstu afkomendum sínum, mánaðargömlum tvíburum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar