Heyskapur
Kaupa Í körfu
Heyskapur er víða lokið eða að ljúka. Heyfengur er gríðarlega mikill og muna elstu menn varla aðra eins sprettu eins og verið hefur í sumar. Myndatexti: Nútímaaðferðir við heyskap eru ekki neitt fyrir börn en þó hafa dráttarvélar ávallt mikið aðdráttarafl .Þess vegna var Ísak Máni Stefánsson afar glaður þegar hann var að heimsækja afa sinn og ömmu í sveitina þegar afi hans leifði honum að setjast upp í dráttarvélina og halda í stýrið en afi hans Jón Hjaltason bóndi á Götum var að ljúka heyskap í blíðskaparveðri .
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir