Franz Fischler

Árni Torfason

Franz Fischler

Kaupa Í körfu

Trúaður á lausn Franz Fischler, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, sagði á fundi í Reykjavík í gær, að sæktu Íslendingar um aðild, tryði hann því, að unnt væri að finna lausn, sem tæki tillit til lögmætra hagsmuna íslensks sjávarútvegs og grundvallarreglna ESB. (Franz Fischler, æðsti maður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í fiskveiði- og landbúnaðarmálum opnar formlega miðstöð Evrópupplýsinga (European Documentation Centre), EDC, í Háskólanum í Reykjavík)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar