Flugslysanefnd

Þorkell Þorkelsson

Flugslysanefnd

Kaupa Í körfu

YFIRMAÐUR rannsóknarnefndar flugslysa í Bretlandi, Ken Smart, heimsótti starfsbræður sína á Íslandi á dögunum en íslenska og breska nefndin sömdu fyrir rúmu ári um formlegt samstarf. MYNDATEXTI. Að samstarfsfundinum loknum, frá vinstri: Þormóður Þormóðsson, rannsóknarstjóri RNF, Ken Smart, forstöðumaður bresku nefndarinnar, Kristján Guðjónsson, lögmaður sem á sæti í íslensku nefndinni, og Þorkell Ágústsson vararannsóknarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar