Eamonn Butler

Eamonn Butler

Kaupa Í körfu

Dr. Eamonn Butler framkvæmdastjóri Adam Smith Institute var staddur hér á landi á dögunum og hélt meðal annars erindi um einkavæðingu stórra mannvirkja á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands. Þar fjallaði hann um einkavæðingu vega og veitukerfa og sagði reynsluna frá Bretlandi og öðrum löndum sýna að unnt væri að ná fram samkeppni á þeim sviðum sem áður hefði verið talið að náttúruleg einokun ríkti. MYNDATEXTI. Dr. Eamonn Butler

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar