Grjótagata 11 - Finnur Guðsteinsson

Grjótagata 11 - Finnur Guðsteinsson

Kaupa Í körfu

Bifröst fasteignasala er með í einkasölu einbýlishúsið Grjótagötu 11, 101 Reykjavík. Um er að ræða timburhús á steinkjallara, byggt árið 1990 og er það 152,7 fermetrar að flatarmáli, þar af er bílskúr sérstæður 27 fermetrar. "Þetta er stórglæsilegt hús, kjallari, hæð og ris ásamt bílskúr og tveimur stæðum. Húsið var flutt á núverandi stað og endurbyggt árið 1990, allar lagnir eru því nýjar, en bílskúrinn var byggður 1994 og er hann í sama stíl og húsið sjálft," sagði Pálmi B. Almarsson hjá Bifröst. "Húsið fékk verðlaun frá Reykjavíkurborg fyrir "endurgerð á eldra húsi" árið 2002 MYNDATEXTI: Finnur Guðsteinsson í eldhúsinu á grjótagötu 11 Grjótagata 11 er endurbyggt hús. Það stóð áður á Tjaranrgötu 3c, þar bjó Indriði Einarsson og þar var Leikfélag Reykjavíkur stofnað 1897

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar