Diana Krall tónleikar

Halldór Kolbeins

Diana Krall tónleikar

Kaupa Í körfu

DJASSDÍVAN Diana Krall heillaði á þriðja þúsund gesti Laugardalshallar á laugardagskvöld. Krall er afar hæfileikaríkur píanóleikari og hóf raunar tónlistarferil sinn á píanóleik. Innlifunin leyndi sér ekki þegar Krall hóf upp djúpa en þýða raust sína. Uppselt var á tónleikana og 100 aukamiðar sem boðnir voru aukreitis í síðustu viku seldust allir upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar