Gay Pride 2003

Gay Pride 2003

Kaupa Í körfu

HINSEGIN dagar enduðu með glæsilegri Gay Pride-göngu niður Laugaveginn á laugardag. Talið er að yfir 20 þúsund manns hafi tekið þátt í hátíðahöldunum sem ætlað er að efla samstöðu þjóðarinnar með lesbíum, hommum og tvíkynhneigðum. MYNDATEXTI. SVART OG SYKURLAUST: Þessar gáfu rigningunni langt nef en sýndu ljósmyndaranum sínar bestu hliðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar