Barnaskákmót Hróksins

Barnaskákmót Hróksins

Kaupa Í körfu

JÚLÍA Guðmundsdóttir sigraði í flokki eldri stúlkna á barnaskákmóti Hróksins sem haldið var í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um helgina en á myndinni má sjá Júlíu etja kappi við Daníel Óskarsson sem keppti í eldri flokki drengja. Júlía sigraði einnig á barnaskákmóti Nb.is sem fram fór um hvítasunnuna. ( Júlía Guðmundsdóttir, til vinstri )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar