Erlendir hjólreiðamenn

Birkir Fanndal Haraldsson

Erlendir hjólreiðamenn

Kaupa Í körfu

Menn njóta sumarsins með ýmsu móti og ferðamátinn er fjölbreyttur. Þessir erlendu hjólreiðamenn hafa verið hjá Hlíð, ferðaþjónustu í Reykjahlíð í Mývatnssveit, undanfarna daga. Þeir hjóla daglega langar vegalengdir í blíðunni sem nú gleður hér heimamenn og gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar