Vinnuvistfræði ráðstefna Grand Hótet

Vinnuvistfræði ráðstefna Grand Hótet

Kaupa Í körfu

Tækniþróun hefur gert það að verkum að auðveldara er að fylgjast með starfsmönnum við vinnu þeirra en áður. Starfsmenn vinnueftirlits á Norðurlöndunum hafa í auknum mæli beint sjónum sínum að vinnuumhverfi starfsmanna með það að leiðarljósi að minnka streitu og fækka vinnutengdum sjúkdómum. Myndatexti: Fjölmargir þátttakendur eru á norrænu ráðstefnunni á Grandhóteli um vinnuvistfræði, sem lýkur á morgun. Vinnuumhverfi skiptir sífellt meira máli þegar heilsa og afköst starfsmanna eru skoðuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar