Fagrifoss

Birkir Fanndal

Fagrifoss

Kaupa Í körfu

Fagrifoss heitir hann og er í Köldukvísl. Þokkalega greið ökuleið er að fossinum og neðan hans taka við mikilfengleg gljúfur árinnar. Þetta svæði er vert að skoða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar