Nýtt ljósaskilti í Kringlunni
Kaupa Í körfu
Vegfarendur um Miklubraut geta þessa dagana horft á stærsta sjónvarpsskjá sem settur hefur verið upp hér á landi. Skjárinn, sem er um 40 fermetrar á stærð, er þar sem áður var ljósaperuskilti Kringlunnar og snýr að gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Skjárinn verður á Kringlunni til 19. ágúst og þar má meðal annars sjá kynningar um menningarnótt og Reykjavíkurmaraþon auk auglýsinga og skemmtiefnis. Skjárinn er í eigu ensks fyrirtækis sem sérhæfir sig í að setja upp slíka skjái tengda ýmsum viðburðum. Einnig verður settur upp 10 fermetra sjónvarpsskjár inni í Kringlunni sjálfri sem sýnir sama efni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir