Reyklaust kaffihús

Skapti Hallgrímsson

Reyklaust kaffihús

Kaupa Í körfu

Veitingahúsið Bláa kannan á Akureyri hefur verið reyklaust frá upphafi, eins og bæjarbúar og margir gestir þekkja, og hið gamalgróna veitingahús Bautinn takmarkaði nýlega enn frekar reykingar frá því sem verið hefur. Myndatexti: Veitingastaðurinn Bláa kannan við Hafnarstræti á Akureyri. Bannað er að reykja innan dyra, en úti undir beru lofti reykja gestir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar