Dyrfjöll

Steinunn Ásmundsdóttir

Dyrfjöll

Kaupa Í körfu

SÉRA Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir, sóknarprestur á Eiðum, hafði samband við Morgunblaðið og benti á að Stórurð og Dyrfjöll upp á eggjar tilheyrðu jörðinni Hrafnabjörgum í Hjaltastaðarþinghá. Myndatexti: Undir Dyrfjöllum liggur Stórurðin, einstök náttúruperla sem fremur fáir þekkja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar