Pæjumót á Siglufirði
Kaupa Í körfu
Pæjumót Þormóðs ramma/Sæbergs var haldið á Siglufirði í 11. sinn um helgina. Mótið hefur vaxið ár frá ári og keppendur í ár voru um 1.100 talsins og má áætla að um 3-4 þúsund gestir hafi komið til Siglufjarðar til að fylgjast með þeim liðlega 450 leikjum sem fram fóru í einstakri veðurblíðu. Myndatexti: Það þarf að hita vel upp fyrir leiki og teygja eftir hvern leik. Hér eru það Grafarvogsbúar sem gera nokkrar léttar teygjur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir