Birgir Eyjólfsson

Birgir Eyjólfsson

Kaupa Í körfu

SKÖPUNARGLEÐI manna birtist með ýmsum hætti og getur tekið á sig margvíslegar myndir. Birgir Eyjólfsson vélvirki uppgötvaði til dæmis að járnklippur og logsuðutæki væru ágætlega brúkleg til listsköpunar og hann nýtti hugmyndaflugið til að útfæra sköpunarþörfina og veita henni útrás í skúlptúrum og listaverkum úr járni MYNDATEXTI: Klossi með lausum reimum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar