Howard Gardner og Ellen Winner

Sverrir Vilhelmsson

Howard Gardner og Ellen Winner

Kaupa Í körfu

Staðið andspænis ákvörðun í ósamræmi við eigin siðagildi Bandarískir blaðamenn óánægðir vegna hindrana við að vinna verk vel Fjölmiðlar/ Rannsóknir dr. Howards Gardners sýna að kenna þarf starfsmönnum fjölmiðla og líftæknifyrirtækja aðferðir til að standast þrýsting hagsmunaaðila og markaðar. MYNDATEXTI: "Fylgir blaðamaður eigin sannfæringu, fylgir hann dómgreind fréttastjórans eða markmiði eigandans sem er að selja blaðið?" spyr Howard Gardner, hér með konu sinni dr. Ellen Winner. "Er hann stoltur að verki loknu?"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar