Leikhópur heyrnarlausra frá Bretlandi

Leikhópur heyrnarlausra frá Bretlandi

Kaupa Í körfu

HÉR á landi eru stödd 16 ungmenni frá Bretlandi á aldrinum 18 til 25 ára til að taka þátt í ungmennaskiptum Félags heyrnarlausra. Koma þeirra er hluti af Evrópuverkefninu "Ungt fólk í Evrópu" sem félagið tekur þátt í og eru þátttakendur frá Íslandi 13 talsins. Er verkefnið styrkt af UFE-áætlun Evrópusambandsins. MYNDATEXTI: Leikhópur heyrnarlausra frá Bretlandi og Íslandi sýnir leikþátt í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar