Ærin Sósa ber í ágúst

Jónas Erlendsson

Ærin Sósa ber í ágúst

Kaupa Í körfu

Á SUÐUR-Götum í Mýrdal fæddist í vikunni lítil og falleg lambgimbur undan ánni Sósu. Þetta er frekar óvenjulegur burðartími hjá ánni því að sama daginn sem hún bar voru eigendur hennar að smala saman lömbum sem fæddust á venjulegum sauðburði, til að senda í sláturhús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar