Tröllkarl
Kaupa Í körfu
VÍÐA í landslaginu má sjá móta fyrir hinum og þessum kynjamyndum. Þegar komið er fram á Víkurheiði þar sem kallast Heljarkinnarhaus, virðist liggja sofandi tröllkarl.En eins og segir í þjóðsögunum þoldu tröllin illa sólskin og ef þau voru úti þegar sól var á lofti urðu þau steinrunnin. Sennilega hefur þetta tröll fengið sér aðeins of langan blund undir beru lofti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir