Tröllkarl

Jónas Erlendsson

Tröllkarl

Kaupa Í körfu

VÍÐA í landslaginu má sjá móta fyrir hinum og þessum kynjamyndum. Þegar komið er fram á Víkurheiði þar sem kallast Heljarkinnarhaus, virðist liggja sofandi tröllkarl.En eins og segir í þjóðsögunum þoldu tröllin illa sólskin og ef þau voru úti þegar sól var á lofti urðu þau steinrunnin. Sennilega hefur þetta tröll fengið sér aðeins of langan blund undir beru lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar