Landmannalaugar

Halldór Kolbeins

Landmannalaugar

Kaupa Í körfu

Heitu laugarnar í Landmannalaugum njóta stöðugra vinsælda ferðamanna. Margir hafa komið í Landmannalaugar í sumar og flestir baða sig í laugunum. Þessi mynd var tekin kl. 8 um morguninn og þá strax voru nokkrir ferðamenn komnir í laugarnar og nutu góða veðursins, heita vatnsins og náttúrufegurðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar