Vistvænn leikskóli á Kjalarnesi

Vistvænn leikskóli á Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

ÞAU Thea Möller og Arnþór Daði Jónasson, úr leikskólanum Kátakoti á Kjalarnesi, sýndu kunnáttuna með skóflurnar í gær, þegar þau tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla á Kjalarnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar