Bláa spjaldið

Jónas Erlendsson

Bláa spjaldið

Kaupa Í körfu

NÝLEGA fór fram svokallað VP mót á Víkurvelli í Vík en það er hraðmót í knattspyrnu. Það er Ungmennasamband Vestur-Skaftafellsýslu sem stendur fyrir þessu móti og hefur það verið árviss viðburður í að minnsta kosti 15 ár. MYNDATEXTI: Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri Víkurprjóns, afhendir Stoke bikarinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar