Jón Ingi sýnir í Eden

Sigurður Jónsson

Jón Ingi sýnir í Eden

Kaupa Í körfu

JÓN Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í Eden í Hveragerði þriðjudaginn 19. ágúst. Myndirnar á sýningunni eru flestar málaðar með vatnslitum en nokkrar með olíu- og pastellitum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar