Skólavörur til Kamerún

Skólavörur til Kamerún

Kaupa Í körfu

SÖFNUN á notuðu skóladóti fer fram á Skóladögum í Smáralind, sem standa fram til 24. ágúst, og mun það dót sem safnast fara til skólabarna í Kamerún í Vestur-Afríku. MYNDATEXTI: Nokkuð hafði safnast af skólavörum á söfnunarborði JC GK í Smáralind seinnipartinn á föstudag þegar ljósmyndara bar þar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar