Leirlist í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Leirlist í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Í NORSKA húsinu í Stykkishólmi hefur verið opnuð samsýning þriggja listakvenna úr Reykjavík. Sýnendur eru Kogga, Kristín Garðarsdóttir og Guðný Magnúsdóttir. Þær eiga það sameiginlegt að vera þekktar fyrir verk sín unnin í leir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar