Ormsteiti

Steinunn Ásmundsdóttir

Ormsteiti

Kaupa Í körfu

Krakkar á Egilsstöðum eru duglegir og hugmyndaríkir. Snemma á föstudagsmorgun þrömmuðu þau að húsdyrum bæjarbúa með fulltingi Lagarfljótsormsins. Erindið var að vekja fólk í Ormsteitið sem stendur nú yfir með braki og brestum á Fljótsdalshéraði. Kæmu menn ekki til dyra markaði Ormurinn langi fótspor sín á dyrahelluna svo vitjun hans færi ekki framhjá þeim sem latir voru að opna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar