Veiðitúr í Vatnsdalsá
Kaupa Í körfu
Skyssa Togaðu í tauminn strákur, hrópar bóndi á bæ við Vatnsdalsá. Brúnn hestur hleypur um túnið og lítill strákur með hjólahjálm á baki honum. Þegar hesturinn hleypur niður brekku meðfram girðingunni veinar drengurinn af hræðslu. - Togaðu í tauminn! Loks staðnæmist hesturinn við eitt hliðið eftir æsilegan sprett og bóndinn tekur sjálfur í tauminn. Strákurinn frosinn í hnakknum. Þegar veiðimennirnir aka framhjá brosir bóndinn og segir: - Það slapp í þetta skipti. Veiðin er hafin. Nú er komið að kærustunni að bíða í jeppanum á meðan maðurinn lemur ána.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir