Guðrún Agnarsdóttir

Halldór Kolbeins

Guðrún Agnarsdóttir

Kaupa Í körfu

GUÐRÚN Agnarsdóttir læknir hefur komið víða við í kvennabaráttunni. Hún dvaldist erlendis við framhaldsnám og störf á árunum 1968 til 1981. "Ég var í útlöndum allt rauðsokkutímabilið," segir hún MYNDATEXTI: Guðrún Agnarsdóttir "Tilvist kvenna sem tala máli kvenna og kvenfrelsis og sýnileiki þeirra á vettvangi þjóðmálanna skiptir miklu máli fyrir allar konur, hvort sem þær sjálfar kjósa þessa málsvara sína eða ekki."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar