Árni M. Mathiesen

Árni M. Mathiesen

Kaupa Í körfu

Umdeildar ákvarðanir Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra að undanförnu hafa vakið upp sterk viðbrögð, bæði hér heima og erlendis. Hjörtur Gíslason ræddi við ráðherrann um línuívilnun, hvalveiðar og fleiri þætti í íslenzkum sjávarútvegi.Hann telur að ekki sé hægt að koma á línuívilnun fyrr en í upphafi næsta fiskveiðiárs og hugsanlega falli byggðakvótar þá niður. MYNDATEXTI: "Mestu möguleikarnir liggja í að vinna meiri verðmæti á okkar forsendum úr því sem kemur á land og skila þannig sem mestu til þjóðarbúsins og einstaklinganna sem vinna við sjávarútveginn," segir Árni M. Mathiesen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar