Dr. Áslaug Geirsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Dr. Áslaug Geirsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞEGAR dr. Áslaug Geirsdóttir, prófessor í jarðfræði við Háskóla Íslands, stundaði framhaldsnám í Boulder í Colorado í Bandaríkjunum hvatti einn prófessoranna hana til að starfa við sjávarbotnsrannsóknir við Baffinsland þar sem hann hafði stundað rannsóknir til margra ára og lýsti raunar furðu sinni á að hún hefði hug á að snúa aftur til Íslands. "Í mínum huga kom hins vegar aldrei annað til greina en að snúa aftur heim. Ísland er gullnáma fyrir jarðfræðinga." Sérsvið Áslaugar eru jöklajarðfræði, setlagafræði og fornloftslagsfræði. MYNDATEXTI: Dr. Áslaug Geirsdóttir, prófessor í jarðfræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar